Munur á milli breytinga „Örsmæðareikningur“

m
Smávegis lagfæring.
m (Myndskreyting og onlyinclude.)
m (Smávegis lagfæring.)
{{hreingera}}
<onlyinclude>
[[Mynd:Ln re.png|thumb|rightleft|200px300px|Náttúrulegi [[lógaritmi]]nn af raunhluta [[tvinntölur|tvinntölu]].]]
'''Örsmæðareikningur''' er undirgrein [[stærðfræðinnar]] sem snýst um reikningar út frá örsmáum stærðum. Greining á þeim reikniaðferðum sem liggja til grundvallar örsmæðareikningi teljast til [[stærðfræðigreining]]ar.
'''Örsmæðareikningur''' var innleiddur á sautjándu öld til þess að mæta vaxandi þörf manna fyrir útreikninga í vísindum. Einkum var um að ræða þörf fyrir að geta tengt [[hröðun]], [[hraði|hraða]] og [[vegalengd]] hlutar á hreyfingu, [[hallatala snertils|hallatölur snertla]] og breytingarhraða (rate of change), [[hágildi]] og [[lággildi]] falla (t.d. mestu og minnstu fjarlægð reikistjörnu frá sólu), [[lengd ferils]], [[flatarmál undir ferli]], [[rúmmál snúðs|rúmmál snúða]] og svo framvegis.
Enn þann dag í dag er örsmæðareikningur besta stærðfræðileiðin til útreikninga af þessu tagi og varla er til sú fræðigrein sem ekki nýtur góðs af á einn eða annan hátt.
</onlyinclude>
Helstu aðgerðirnir í örsmæðareikningi eru þrjár, [[markgildi]], [[heildun]] og [[deildun]], einnig kallað [[tegrun]] og [[diffrun]].
 
== Saga ==
Upphafsmenn örsmæðareiknings voru samtímamennirnir [[Isaac Newton]] (1642 - 1727) í Englandi og [[Gottfried Wilhelm von Leibniz]] (1646 - 1716) í Þýskalandi. Þeir voru báðir framúrskarandi stærðfræðingar sinnar tíðar og eiga báðir örugg sæti á listum yfir 10 mestu [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðinga]] allra tíma. Þó voru þeir langt því frá að vera vinir, og voru mjög harðir keppinautar lengst af - hvor um sig taldi hinn loddara og sjálfan sig hinn eina sanna höfund örsmæðareikningsins.
'''Örsmæðareikningur''' var innleiddur á sautjándu öld til þess að mæta vaxandi þörf manna fyrir útreikninga í vísindum. Einkum var um að ræða þörf fyrir að geta tengt [[hröðun]], [[hraði|hraða]] og [[vegalengd]] hlutar á hreyfingu, [[hallatala snertils|hallatölur snertla]] og breytingarhraða (rate of change), [[hágildi]] og [[lággildi]] falla (t.d. mestu og minnstu fjarlægð reikistjörnu frá sólu), [[lengd ferils]], [[flatarmál undir ferli]], [[rúmmál snúðs|rúmmál snúða]] og svo framvegis.
Enn þann dag í dag er örsmæðareikningur besta stærðfræðileiðin til útreikninga af þessu tagi og varla er til sú fræðigrein sem ekki nýtur góðs af á einn eða annan hátt.
 
Upphafsmenn örsmæðareiknings voru samtímamennirnir [[Isaac Newton]] (1642 - 1727) í Englandi og [[Gottfried Wilhelm von Leibniz]] (1646 - 1716) í Þýskalandi. Þeir voru báðir framúrskarandi stærðfræðingar sinnar tíðar og eiga báðir örugg sæti á listum yfir 10 mestu [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðinga]] allra tíma. Þó voru þeir langt því frá að vera vinir, og voru mjög harðir keppinautar lengst af - hvor um sig taldi hinn loddara og sjálfan sig hinn eina sanna höfund örsmæðareikningsins. [[Deila Newtons og Leibniz]] teygði arma sína þvert yfir Evrópu, og stóðu vísindamenn altént með öðrum hvorum þeirra. Frægt er að [[Bernulli bræður]] lögðu fyrir Newton margar þrautir sem þeir töldu að væri ógerlegt að leysa með hans útgáfu örsmæðareikningsins, á meðan að [[Fatio de Fullier]] lagði mjög svipaðar þrautir fyrir Leibniz.
Helstu aðgerðirnir í örsmæðareikningi eru þrjár, [[markgildi]], [[heildun]] og [[deildun]], einnig kallað [[tegrun]] og [[diffrun]].
 
{{stærðfræðistubbur}}
[[Flokkur:Örsmæðareikningur]]
[[en:Calculus]]
1.802

breytingar