„Alþingiskosningar 2009“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Vér mótmælum öll.jpg|thumb|right|Mótmæli á [[Austurvöllur|Austurvelli]] þann 15. nóvember 2008.]]
'''Alþingiskosningar''' verða haldnar [[25. apríl]] 2009 að öðru óbreyttu.<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/23/gera_klart_fyrir_kosningar/|titill=Gera klárt fyrir kosningar|útgefandi=Mbl.is|ár=2009|mánuður=23. janúar}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2009/01/31/ny_stjorn_hefur_83_daga_til_stefnu/|titill=Ný stjórn hefur 83 daga til stefnu|útgefandi=Mbl.is|ár=2009|mánuður=31. janúar}}</ref> Á kjörskrá eru 227.896 kjósendur, þar af eru konur 114.295 en karlar 113.601.<ref>[http://www.hagstofa.is/Pages/95?NewsID=4269 Kjósendur á kjörskrárstofni fyrir alþingiskosningar 25. apríl 2009]</ref>Í það minnsta 12 þingmenn munu ekki sækjast eftir endurkjöri því er ljóst að nokkur endurnýjun verður á [[Alþingi]] en 63 þingmenn verða kosnir.<ref>{{vefheimild|url=http://www.visir.is/article/2009702243459|titill=Minnst sjö þingmenn draga sig í hlé|útgefandi=Visir.is|ár=2009|mánuður=8. febrúar}}</ref><ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2009/03/03/bjoda_sig_fram_i_forystusaeti/|titill=Bjóða sig fram í forystusæti|útgefandi=Mbl.is|ár=2009|mánuður=3. mars}}</ref> Meðal þeirra eru stjórnmálamenn með mikla reynslu og langan feril á Alþingi, s.s. [[Geir Haarde]], [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]], [[Valgerður Sverrisdóttir]], [[Björn Bjarnason (f. 1944)|Björn Bjarnason]] og [[Árni Mathiesen]]. Að minnsta kosti 90 fleiri einstaklingar eru í framboði í forvali eða [[prófkjör]]i fyrir [[Framsóknarflokkur|Framsóknarflokk]], [[Vinstri grænir|Vinstri græna]], [[Samfylking]]u og [[Sjálfstæðisflokkur|Sjálfstæðisflokk]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2009/03/03/um_90_fleiri_frambjodendur_en_fyrir_kosningar_2007/|titill=Um 90 fleiri frambjóðendur en fyrir kosningar 2007|útgefandi=Mbl.is|ár=2009|mánuður=3. mars}}</ref>
 
Fimm nýir listabókstafir hafa verið tilkynntir<ref>[http://www.kosning.is/frettir/nr/6719 Tveimur nýjum listabókstöfum úthlutað]</ref>: