„Reykjavik Energy Invest“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Reykjavik Energy Invest''' (eða '''REI''') er viðskiptaþróunar- og fjárfestingararmur [[Orkuveita Reykjavíkur|Orkuveitu Reykjavíkur]]<ref>[http://www.reykjavikenergy.com/ Ensk heimasíða Orkuveitu Reykjavíkur]</ref>. Fyrirtækið sérhæfir sig í starfsemi tengdri virkjun á jarðhitaorku. REI var stofnað í mars [[2007]]. Ákveðið var þann [[4. október]] [[2007]] að sameina Reykjavik Energy Invest og [[Geysir Green Energy]] <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3976148 Lykilkraftar útrásar orkugeira sameinast; grein í Fréttablaðinu 2007]</ref> , en síðar var horfið frá því eftir að meirihlutaskipti urðu í borgarstjórn Reykjavíkur.
 
== Upphaf REI ==