„Reykjavik Energy Invest“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Reykjavik Energy Invest''' (eða '''REI''') er viðskiptaþróunar- og fjárfestingararmur [[Orkuveita Reykjavíkur|Orkuveitu Reykjavíkur]]<ref>[http://www.reykjavikenergy.com/ Ensk heimasíða Orkuveitu Reykjavíkur]</ref>. Fyrirtækið sérhæfir sig í starfsemi tengdri virkjun á jarðhitaorku. REI var stofnað í mars [[2007]]. Ákveðið var þann [[4. október]] [[2007]] að sameina Reykjavik Energy Invest og [[Geysir Green Energy]], en síðar var horfið frá því eftir að meirihlutaskipti urðu í borgarstjórn Reykjavíkur.
 
== Upphaf REI ==
Ákveðið var þann 4. október 2007 að sameina Reykjavik Energy Invest og [[Geysir Green Energy]] en horfið var frá því eftir meirihlutaskipti í borgarstjórn Reykjavíkur.
Grunnhugsunin að baki REI var að nýta sérþekkingu sem byggst hefur upp innan Orkuveitu Reykjavíkur á sviði Jarðvarmanýtingar á erlendum vettvangi. Orkuveitan var eigandi félagsins að fullu í fyrstu. [[Bjarni Ármansson]] kom síðan inn í hluthafahóp REI í september 2007. Þá var tilkynnt um markmið félagsins, að afla 50 miljarða í hlutafé sem nota ætti í framkvæmdir og rannsóknir. Bjarni sjálfur lagði til 500 miljónir í félagið. Stefnt var að því að Orkuveitan yrði eigandi 40 prósenta hluta í félaginu.
 
==Deilur um sameininguna==