„Höfundaréttur“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Shr2 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Shr2 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Kjarni höfundaréttar er tvískiptur, sæmdarrétur annars vegar og útgáfuréttur hins vegar. Útgáfuréttur er rétturinn til þess að gefa út og dreifa efni. Útgáfuréttur er framseljanlegur. Sæmdarréttur er réttur höfundar til þess að njóta viðurkenningar fyrir verk sín. Sæmdarréttur er óframseljanlegur og varanlegur réttur höfundar.
 
Það þarf líka að passa [[W:is:höfundarrétt á Internetinu|höfundarrétt á Internetinu]] og því er gott að kynna sér síður eins og [[W:en:Flickr|Flickr]]. Þar er hægt að finna myndir með Creative Commons leyfi með því að fara í search. Síðan er farið í Advanced search og þar er merkt við kassann sem stendur „Only search within Creative Commons-licensed content“.
 
{{Stubbur}}
14

breytingar