Munur á milli breytinga „Andrés Indriðason“

ekkert breytingarágrip
m
'''Andrés Indriðason''' (fæddur [[7.ágúst]] [[1941]] í [[Reykjavík]]) er íslenskur barna- og unglingabókahöfundur. Foreldrar hans voru Indriði Jóhannsson lögregluþjónn og Jóna Kristófersdóttir. Andrés stundaði nám við [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólann í Reykjavík]] og lauk stúdentsprófi árið 1963.
 
 
 
 
{{stubbur|æviágrip}}
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]
{{f|1941}}
63

breytingar