„Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rosaha (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Rosaha (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Aðalsteinn Ásberg Siguðrsson''' (fæddur [[22. júlí]] [[1955]] á [[Húsavík]]) er íslenskur rithöfundur. Móðir hans var Þorgerður Aðalsteinsdóttir og stjúpfaðir hans Árni G. Jónsson. Aðalsteinn stundaði nám við Verslunarskóla Íslands og lauk þaðan stúdentsprófi [[1976]].Hann stundaði tónlistarnám hjá Tónlistarskóla Reykjavíkur og Tónskóla sigursveins. Eftir stúdentspróf leið leiðin í Háskóla Íslands en þar lagði Aðalsteinn stund á íslenskunám. Hann starfaði sem blaðamaður í 2 ár en frá 1978 hefur hann aðallega lagt stund á ritstörf.
Ásamt ritstörfum hefur Aðalsteinn starfað sem tónlistarmaður. Hann lék með hljómsveitinni [[Hálft í hvoru]].
 
== Ritverk ==
===Ljóðabækur===
''Ósánar lendur'' (1977)
''Ferð undir fjögur augu'' (1979)
===Barnabækur===
''Ævintýri úr Nykurtjörn'' (1984)
''Dvergasteinn'' (1991)