„Hótel“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Hótel''' eða '''gistihús''' er fyrirtæki þar sem fólk getur borgað fyrir gistirýma til bráðabirgða. Hægt er að taka herbergi á leigu með [[baðherbergi]] og [[loftkæling]]u. Áður fyrr var aðstaða einfaldari og samanstóð af herbergi með rúmi, skáp og þvottaskál. Í dag er hótelaðstaða vandaðari. Er ekki óvenjulegt að finna síma, vekjaraklukku, sjónvarp, tengingu við [[Internetið]] og [[minibar]] í herbergjum hótela. Stór hótel geta verið með aðra aðstöðu eins og veitingahús, sundlaug, barnaheimili og fundarsali. Í sumum hótelum eru máltíðir ókeypis og oftlega er morgunmatur að kostnaðarlausu.
 
Orðið „hótel“ er komið úraf [[franska|frönskufrönska]] orðinu ''hôtel'' sem á við franskt [[raðhús]].
 
{{stubbur}}