„Jarðskorpa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Amk~iswiki (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Jarðskorpa''' er ysta jarðlag [[pláneta|steinplánetu]]. '''Jarðskorpa [[Jörðin|jarðarinnar]]''' (oft nefnd '''Jarðskorpan''') skiptist í tvær gerðir jarðskorpna, [[meginlandsskorpa|meginlandsskorpu]] sem er 20-70 km þykk og [[hafsbotnsskorpa|hafsbotnsskorpu]] sem er um 6-7 km þykk. Hafsbotnsskorpan er úr þyngri og málmríkari efnum efni en meginlöndin, en eðlismassi [[hafsbotnsberg]] er á bilinu 3-3,3 g/cm<sup>3</sup> á meðan [[eðlismassi]] [[meginlandsberg]]s er um 2,7 g/cm<sup>3</sup>. Hún flýtur á [[möttull|möttlinum]].
 
[[Flekakenning|Flekakenningin]] er sú kenning sem hvað best skýrir hreyfingar í '''jarðskorpunni'''.
 
==Helstu frumefni í jarðskorpu jarðar==