Munur á milli breytinga „Jón Baldvinsson“

1.545 bæti fjarlægð ,  fyrir 11 árum
m
Skipti út innihaldi með „{{eyða}}“
(Ný síða: Mynd:Sýnishorn.jpgJón Baldvinsson F. á Strandseljum við Ísafjarðardjúp 20. des. 1882, d. 17. mars 1938. For.: Baldvin Jónsson (f. 14. des. 1844, d. 30. mars 1900) bónd…)
 
m (Skipti út innihaldi með „{{eyða}}“)
{{eyða}}
[[Mynd:Sýnishorn.jpg]]Jón Baldvinsson
F. á Strandseljum við Ísafjarðardjúp 20. des. 1882, d. 17. mars 1938. For.: Baldvin Jónsson (f. 14. des. 1844, d. 30. mars 1900) bóndi þar, bróðursonur Steinunnar Auðunsdóttur konu Jóns Þórðarsonar alþm. og móðurbróðir Jóns Auðuns Jónssonar alþm., og k. h. Halldóra Sigurðardóttir (f. 6. nóv. 1853, d. 18. mars 1916) húsmóðir. K. (7. nóv. 1908) Júlíana Guðmundsdóttir (f. 16. júlí 1881, d. 7. apríl 1947) húsmóðir. For.: Guðmundur Auðunsson og Sigríður Sigvaldadóttir. Sonur: Baldvin (1911).
Prentnám í Prentsmiðju Þjóðviljans á Ísafirði og Bessastöðum 1897—1901.
Prentari á Bessastöðum 1901—1905, í Gutenberg í Reykjavík 1905—1918. Forstjóri Alþýðubrauðgerðarinnar í Reykjavík 1918—1930. Bankastjóri Útvegsbankans frá 1930 til æviloka.
Formaður Hins íslenska prentarafélags 1913—1914. Bæjarfulltrúi í Reykjavík 1918—1924. Í dansk-íslenskri ráðgjafarnefnd 1927—1938. Í mþn. um kjördæmaskipun 1932. Forseti Alþýðusambands Íslands og formaður Alþýðuflokksins 1916—1938. Í Þingvallanefnd 1928—1938. Í bankaráði Landsbankans 1928—1930.
 
Alþm. Reykv. 1920—1926, landsk. alþm. 1926—1934, landsk. alþm. (Snæf., Ak.) 1934— 1938 (Alþfl.).
Forseti Sþ. 1933—1938. 1. varaforseti Ed. 1928—1931.
 
Ritstjóri: Prentarinn (1913). (úr Alþingistíðindum)
 
Jón var fyrsti flutningsmaður að frumvarpi til laga um hvíld sjómanna. (vökulögin)
18.067

breytingar