„Fákeppni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fákeppni''' nefnist það þegar fáir aðilar eða [[fyrirtæki]] hafa yfirburðastöðu á tilteknum [[markaður|markaði]] og hafa einhvers konar samvinnu sín á milli til að hafa áhrif á verðmyndun á þeim markaði. Fákeppnisfyrirtækin geta, t.d. með [[verðsamráð]]i, stjórnað [[verð]]i á þeirri vöru sem er seld og keypt á viðkomandi markaði. Þegar aðeins er um einn, ráðandi aðila á markaðinum er talað um [[einokun]].
 
==Tengill==
* [http://www.samkeppni.is/samkeppni/upload/files/skyrslur/raedur_og_kynningar/pall_gunnar_palsson_islenska.pdf Fákeppni í smærri hagkerfum] - Ráðstefna 7. apríl 2006. Innlegg Páls Gunnars Pálssonar forstjóra [[Samkeppniseftirlitið|Samkeppniseftirlitsins]] (ræða flutt á ensku), (pdf)
 
{{stubbur|hagfræði}}