Munur á milli breytinga „Salsa (dans)“

12 bætum bætt við ,  fyrir 12 árum
ekkert breytingarágrip
==Mismunandi tegundir==
 
Til eru mismunandi tegundir af salsa, ''LA style'', ''New York style'' og ''Cuban style''.
 
Í LA style og New York style dansar parið á beinni línu, þar sem herrann færir sig af línunni á meðan daman færist fram og til baka eftir línunni, en í Cuban style dansar daman meira í kringum herrann. Helsti munurinn á LA style og New York style felst í því hvar áhersla á taktinn er. Í LA style hefst grunnsporið á fyrsta takti í tónlistinni en í New York style hefst grunnsporið á öðrum takti. Grunnsporin eru þó öll 6 takta spor.
23

breytingar