Munur á milli breytinga „Alþingiskosningar 1931“

m
ekkert breytingarágrip
m
m
'''Alþingiskosningar 1931''' voru [[kosningar]] til [[Alþingi]]s [[Ísland]]s sem fóru fram 12. júní 1931. Á kjörskrá voru 50.617 manns og kosningaþátttaka var 78,2%. Niðurstöður kosninganna urðu þær að [[ríkisstjórn Tryggva Þórhallssonar]] hélt velli með fjögurra þingmanna meirihluta en aðeins 35% atkvæða á bak við sig vegna þess ójafnvægis sem var milli atkvæðavægis í dreifbýlum [[kjördæmi Íslands|kjördæmum]] og þéttbýlum. Niðurstöður kosninganna þóttu samt mikill varnarsigur fyrir Framsóknarflokkinn eftir [[Þingrofsmálið]] þá um vorið.
 
==Niðurstöður==
44.009

breytingar