„Fjórflokkakerfið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m vantar allt um fjórflokkinn fyrir stofnun Alþýðubandalagsins
Lína 1:
'''Fjórflokkurinn''' eða '''fjórflokkakerfið''' er notað yfir fjóra stærstu stjórnmálaflokka á Íslandi. Sögulega hafa fjórir flokkar fengið nær öll greidd atkvæði í [[Alþingiskosningar|Alþingiskosningum]], áður fyrr (fyrir 1963-1999) voru það [[Alþýðubandalagið]], [[Alþýðuflokkurinn]], [[Framsóknarflokkurinn]] og [[Sjálfstæðisflokkurinn]]. En í dag er átt við [[Framsóknarflokkur|Framsóknarflokkinn]], [[Samfylking|Samfylkinguna]], [[Sjálfstæðisflokkur|Sjálfstæðisflokkinn]] og [[Vinstri grænir|Vinstrihreyfinguna – grænt framboð]].
 
== Tengill ==