„Gægjuhneigð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Skráin Voyeuriste.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Shizhao.
Muro Bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gl:Voyeurismo
Lína 1:
 
'''Gægjuhneigð''' (eða '''voyeurismi''') byggir á að fylgjast með öðrum aðilum, eða liggja á gægjum, vanalega ókunnugum og vanalega fólki sem er að stunda [[kynlíf]]. Gægjuhneigð er [[röskun]] sem ekki er líkamlega skemmandi en getur sært [[blygðunarkennd]] þeirra sem fyrir henni verða. Sá sem haldinn er gægjuhneigð finnur til mikillar [[Hvatning|hvatar]] til að njósna um aðra og hann fær útrás fyrir [[kynhvöt]] sína með því að gera eitthvað sem er bannað. Sá sem gægist fróar sér stundum á meðan hann liggur á gægjum eða eftir það. Það getur gerst á mörgum stöðum, t.d. við glugga, á almenningsstöðum o.s.frv. Einstaka sinnum lætur sá sem gægist [[fórnarlömb]]in vita af nálægt sinni og reynir jafnvel að nálgast þau en það er í undantekningartilvikum. Algengara er að hann leggi á flótta ef upp um hann kemst. Margir þeirra karlmanna sem nást fyrir gægjur eru giftir. Sannanir eru um að hvötin aukist þegar einstaklingurinn finnur fyrir mikilli streitu. <!-- Ágætt að vitna í heimild fyrir þessa fullyrðingu -->
{{stubbur}}
Lína 15 ⟶ 14:
[[fi:Voyeurismi]]
[[fr:Voyeurisme]]
[[gl:Voyeurismo]]
[[he:מציצנות]]
[[hr:Voajerizam]]