„Textavarp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: tr:Teletekst
Lína 10:
Venjulegri textavarpsútsendingu er skipt upp í síður sem síðan eru sendar út hver á eftir annarri. Síðurnar geta orðið allt að 800 og hver þeirra með 99 undirsíðum. Oftast eru þó ekki nema 3-500 síður sendar út samtímis því eftir því sem síðurnar eru fleiri tekur það viðtækin lengri tíma að finna þær, hringurinn verður stærri. Fréttir, dagskrárupplýsingar, veður, íþróttir og kauphallarupplýsingar urðu fljótlega mest lesnu síðurnar í textavarpi. Textavarp náði einkum vinsældum í Evrópu en í Bandaríkjunum og Kanada hefur textavarp aldrei náð verulegri útbreiðslu, nema sem miðill fyrir neðanmálstexta fyrir heyrnarskerta. Oftast þarf þó sérstakan móttakara fyrir textann, hann er ekki innbyggður í tækin eins og algengast er í Evrópu.
 
Textavarp er í grunninn „útvarp“ (broadcast) , eða einstefnumiðill, og þannig óháður notendafjölda, álagi, öfugt við t.d. vefinn sem er gagnvirkur og viðkvæmur fyrir álagi. Ekkert textavarp „fór niður“ 911. september 2001 eins og flestir fréttavefir gerðu.
 
== Textavarpið á Íslandi ==