„Fáveldi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fáveldi''' <ref>[http://www.lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=daemi&n=138386&s=124064&l=f%E1veldi Orðabók Háskólans]</ref>, '''fáveldisstjórn''' eða '''fámennisstjórn''' (stundum nefnt '''fámennisræði''' eða '''oligarkí''') er [[stjórnarfar]] sem vísar til þess þegar stjórn (oftast ríkis) er í höndum fárra í krafti erfða, auðmagns, hernaðarlegra ítaka eða trúarlegra yfirráða. Hið alþjóðlega orð ''oligarkí'' ([[gríska]]: Ὀλιγαρχία: Oligarkía) er myndað úr tveimur orðum ὀλίγος, sem merkir fáir og ἀρχή sem merkir ræði (ráð, forræði) eða veldi. Óformlega getur hugtakið fáveldi vísað til fámenns hóps sem vegna einhverskonar sérréttinda hefur komist til valda. Hið nýja [[Rússland]] sem varð til eftir fall [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] hefur t.d. stundum verið tengt við fáveldisstjórn sökum ítaka stórfyrirtækja og margmiljarðamæringa við stjórn landsins.
 
== Tilvísanir ==