„Prins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Ný síða: {{Aðalstitlar}} '''Prins''' og '''prinsessa''' (úr latínu: ''princeps'', „fyrstur“ sbr. fursti) eru heiti barna þjóðhöfðingja eða e…
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Aðalstitlar}}
'''Prins''' og '''prinsessa''' (úr [[latína|latínu]]: ''princeps'', „fyrstur“ sbr. [[fursti]]) eru heiti [[barn]]a [[þjóðhöfðingi|þjóðhöfðingja]] eða eiginmanns/eiginkonu ríkjandi [[konungur|konungs]]. Prins og prinsessa sem eru næst í röðinni að [[hásæti]]nu eru kölluð [[krónprins]]/[[krónprinsessa]]. HUgtakið á rætur að rekja til [[Rómaveldi|rómverska lýðveldisins]] þar sem leiðtogi öldungaráðsins var oft kallaður ''princeps''. Þennan titil tók fyrsti [[Keisari Rómaveldis|keisari]] Rómaveldis (og heimsins), [[Ágústus]], upp og notaði ásamt öðrum titlum.
 
{{stubbur}}