„Erkihertogi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Ný síða: {{Aðalstitlar}} '''Erkihertogi''' og '''ekihertogaynja''' eru aðalstitlar sem eru æðri hertoga en lægri en þjóðhöfðingi landsins, hvort sem hann er […
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Aðalstitlar}}
'''Erkihertogi''' og '''ekihertogaynja''' eru [[aðall|aðalstitlar]] sem eru æðri [[hertogi|hertoga]] en lægri en [[þjóðhöfðingi]] landsins, hvort sem hann er [[keisari]], [[konungur]] eða [[fursti]]. Þessi titill var aðeins notaður í [[hið Heilaga rómverska ríki|hinu Heilaga rómverska ríki]] þar sem allir meðlimir keisarafjölskyldunnar aðrir en keisarinn notuðu hann. Hann var því sambærilegur við ''[[prins]]'' í öðrum löndum. Nú nota fyrstu 73 meðlimir [[Habsborgarar|Habsborgara]] í erfðaröðinni að hásæti keisarans þennan titil þar sem það er löglegt.
 
{{stubbur}}