„Markgreifi“: Munur á milli breytinga

aðalstitill lægri hertoga en hærri jarli
Efni eytt Efni bætt við
m markgreifi
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 29. mars 2009 kl. 15:51

Markgreifi / markgreifynja er arfgengur aðalstitill í nokkrum Evrópulöndum og nýlendum þeirra. Hugtakið er líka notað yfir hliðstæða titla í Kína og Japan. Í aðalsmannatali Bretlands er markgreifi lægra settur en hertogi en hærra settur en jarl.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.