„Georg 6.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:King George VI of England, formal photo portrait, circa 1940-1946.jpg|thumb|right|200px|Georg VI]]
'''Georg VI6.''' (''Albert Frederick Arthur George Windsor'') ([[14. desember]] [[1895]] - [[6. febrúar]] [[1952]]) varð konungur [[Stóra-Bretland|breska]] [[heimsveldi]]sins og [[keisari]] [[Indland]]s þann [[11. desember]] [[1936]] og ríkti til dauðadags. Hann tók við völdum er eldri bróðir hans, [[Játvarður VIII8.]] (Edward VIII) afsalaði sér konungdómi til þess að geta gifst unnustu sinni, en hún var fráskilin. Georg VI var síðasti keisari Indlands (til [[1947]]) og síðasti konungur [[Írland]]s til 1948, er Írland yfirgaf heimsveldið. Hann var þriðji breski konungurinn sem notaði nafnið ''Windsor'', en faðir hans, [[Georg V5.]], tók það upp.
 
Georg VI fæddist í York Cottage í [[Norfolk]]. Foreldrar hans voru Georg prins, hertogi af York (síðar [[Georg V]] konungur) og kona hans María hertogaynja af York (síðar [[María Bretadrottning]]). Föðurforeldrar hans voru Játvarður prins af [[Wales]], síðar konungur, og kona hans Alexandra prinsessa af [[Danmörk]]u og síðar drottning. Móðurforeldrar Georgs voru Francis prins og hertogi af Teck og María Adelaide prinsessa af [[Cambridge]].
Lína 6:
Hann giftist [[26. apríl]] [[1923]] og var kona hans Lafði [[Elísabet Bowes-Lyon]]. Hún taldist til almennings samkvæmt reglum hirðarinnar, þó svo að hún væri afkomandi bæði [[Róbert I|Róberts I]] [[Skotland|Skotakonungs]] og [[Hinrik VII|Hinriks VII]] [[England]]skonungs, en við giftingu þeirra hlaut hún titilinn ''Her Royal Highness The Duchess of York''. Þau eignuðust tvær dætur:
 
* [[Elísabet II2.|Elísabetu prinsessu]] (f. [[21. apríl]] [[1926]]) og
* [[Margrét prinsessa, greifynjan af Snowdon|Margréti prinsessu]] (f. [[21. ágúst]] [[1930]], d. [[9. febrúar]] [[2002]]).
 
{{töflubyrjun}}
{{erfðatafla
| titill = [[Bretakonungur]]
| frá = 1936
| til = 1952
| fyrir = [[Játvarður 8.]]
| eftir = [[Elísabet 2.]]
}}
{{töfluendir}}
 
 
{{fd|1895|1952}}
{{Tengill ÚG|en}}
 
[[Flokkur:ÞjóðhöfðingjarBretakonungar]]
 
{{Tengill GG|no}}