„Glertrefjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m glertrefjar
 
m Skipti út Fiberglassroving.jpg fyrir Glasfaser_Roving.jpg.
Lína 1:
[[Mynd:FiberglassrovingGlasfaser_Roving.jpg|thumb|right|Glertrefjar]]
'''Glertrefjar''' eða '''trefjagler''' er efni sem gert er úr hárfínum [[trefjar|trefjum]] úr [[gler]]i. Það er einkum notað sem styrkingarefni fyrir ýmsar tegundir [[fjölliða]] eins og t.d. í [[trefjaplast]]i. Eitt form glertrefja er [[glerull]]. Tæknin til að búa til glertrefjaflóka hefur verið þekkt í þúsundir ára, en framleiðsla glertrefja í stórum stíl í formi glerþráða hófst fyrst á [[1931-1940|4. áratug]] [[20. öldin|20. aldar]].