Munur á milli breytinga „Brasilískt jiu-jitsu“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 11 árum
Brasilískt jiu-jitsu á uppruna sinn í [[Japan|japönsku]] [[Kodokan júdó|Kodokan júdói]] en hefur verið í þróun af Gracie fjölskyldunni í [[Brasilía|Brasilíu]] bróðurpartinn af [[20. öldin]]ni. Stofnandi þess telst vera [[Hélio Gracie]] sem lærði af [[Japan|japönskum]] [[júdó]]meistara á [[1921-1930|3. áratug]] síðustu aldar ásamt bræðrum sínum.
 
Brasilískt jiu-jitsu fór að njóta alþjóðlegrar viðurkenningar og vinsælda á [[1991-2000|10. áratugnum]]. [[Royce Gracie]] vann UFC-keppnina ([[Ultimate fighting championship]]) í fyrsta skiptið sem hún var haldin árið [[1993]] og svo aftur [[1994]] og [[1996]]. Þar var keppni milli manna sem æfðu hinar ýmsu bardagalistir, svo sem [[hnefaleikar|hnefaleika]], [[karate]], [[júdojúdó]], [[tae kwon do]] og [[glíma|glímu]]. Gracie var minnsti keppandinn en vann þó auðveldan sigur á keppinautum sínum án þess að kýla varla né sparka.
 
== Bardagaaðferðir ==