Munur á milli breytinga „Brasilískt jiu-jitsu“

ekkert breytingarágrip
[[Brasilía|Brasilískt]] [[jiu-jitsu]] er [[íþrótt]] sem er best lýst sem [[gólfglíma|gólfglímu]]. Lögð er áhersla á vogarafl umfram styrk en brasilískt jiu-jitsu er hannað fyrir veikari einstakling á móti stærri og sterkari. Það hentar því fólki af öllum stærðum og gerðum. Markmiðið er að ná yfirburðarstöðu gagnvart andstæðingnum, og fá hann til að gefast upp með lás, svæfingu eða einhvers konar taki. Yfirburðarstaða telst þá einhvers konar staða þar sem andstæðingurinn getur ekki meitt þig,mann en þúmaður getur meitt hannandstæðinginn eða fengið hann á einhvern hátt til að gefast upp.
[[Brasilía|Brasilískt]] [[jiu jitsu]] er [[íþrótt]] sem er best lýst sem [[gólfglíma|gólfglímu]].
 
Lögð er áhersla á vogarafl umfram styrk, og BJJ er hannað fyrir veikari einstakling á móti stærri og sterkari.
Það hentar því fólki af öllum stærðum og gerðum.
Markmiðið er að ná yfirburðarstöðu gagnvart andstæðingnum, og fá hann til að gefast upp með lás, svæfingu eða einhvers konar taki. Yfirburðarstaða telst þá einhvers konar staða þar sem andstæðingurinn getur ekki meitt þig, en þú getur meitt hann eða fengið hann á einhvern hátt til að gefast upp.
== Uppruni ==
BJJBrasilískt jiu-jitsu á uppruna sinn í [[Japan|japönsku]] [[Kodokan júdó|Kodokan júdói]], en hefur verið í þróun af Gracie fjölskyldunni í [[Brasilía|Brasilíu]] bróðurpartinn af [[20. öldinniöldin]]ni. Stofnandi þess telst vera [[Hélio Gracie]] sem lærði af [[Japan|japönskum]] [[júdó]]meistara á [[1921-1930|3. áratug]] síðustu aldar ásamt bræðrum sínum.
 
Stofnandi þess telst vera [[Hélio Gracie]] sem lærði af [[Japan|japönskum]] [[júdó]]meistara á 3. áratug síðustu aldar ásamt bræðrum sínum.
Brasilískt jiu-jitsu fór að njóta alþjóðlegrar viðurkenningar og vinsælda á [[1991-2000|10. áratugnum]]. [[Royce Gracie]] vann UFA UFC-keppnina ([[Ultimate fighting championship]]) í fyrsta skiptið sem hún var haldin árið [[1993,]] og svo aftur [[1994]] og [[1996]]. Þar var keppni milli manna sem æfðu hinar ýmsu bardagalistir, s.s.svo sem [[boxhnefaleikar|hnefaleika]], [[karate]], [[júdo]], [[tae kwon do]] og [[glíma|glímu]]. Gracie var minnsti keppandinn, en valtaðivann þó yfirauðveldan sigur á keppinautakeppinautum sýnasínum án þess að kýla varla né sparka.
 
== Bardagaaðferðir ==
í brasilísku jiu-jitsu er lögð áhersla á gólfglímutækni og lásatök til að yfirbuga andstæðinginn. Yfirburðir stærri og sterkari andstæðings liggja í þyngri höggum og stærra athafnasvæði en með glímu á jörðinni eru þessir yfirburðir að mestu útilokaðir.
Yfirburðir stærri og sterkari andstæðings liggja í þyngri höggum og stærra athafnasvæði, en með glímu á jörðinni eru þessir yfirburðir að mestu útilokaðir.
Meirihluta af þeim tökum sem notuð eru til að yfirbuga andstæðinginn eru hægt að skipta í tvo stóra flokka, liðamótatök og kverkatök.
Með liðamótataki er yfirleitt tekinn fyrir útlimur og hann teygður þannig að liðamótin fara út fyrir sitt eðlilega hreyfisvið. Þrýstingur er svo aukinn á liðamótin á ákveðin hátt, og sleppt ef andstæðingurinn getur ekki sloppið úr því og gefur til kynna uppgjöf. Uppgjöf er gefin til kynna með því að slá laust á gólf eða andstæðing með flötum lófa.
Í flestum keppnum eru liðamótalásar sem beint er að hnjám, ökklum, og mænu bannaðir vegna mikillar hættu á meiðslum.
Hinsvegar eru margir liðamótalásar leyfðir sem beinast að sveigjanlegri liðamótum, s.s. úlnlið, olnboga og öxlum.
Fleiri lásar eru leyfðir í keppnum eftir því sem keppendur hafa meiri þjálfun.
Kyrkingatak, sem truflar blóðflæði til heilans, getur valdið meðvitundarleysi ef andstæðingur gefst ekki nógu fljótt upp.
Önnur kverkatök, svokölluð "air chokes" eru ekki eins árangursrík og geta valdið meiðslum.
Óalgengara yfirbugunartak, sem má kalla samþjöppunarlás, verður þegar vöðva andstæðings er þrýst að hörðu, stóru beini, oft sköflung, sem veldur miklum sársauka. Þessir lásar eru yfirleitt ekki leyfðir í keppnum vegna hættu á að rífa vöðvavef.
 
Meirihluta af þeim tökum sem notuð eru til að yfirbuga andstæðinginn eru hægt að skipta í tvo stóra flokka, liðamótatök og kverkatök. Með liðamótataki er yfirleitt tekinn fyrir útlimur og hann teygður þannig að liðamótin fara út fyrir sitt eðlilega hreyfisvið. Þrýstingur er svo aukinn á liðamótin á ákveðin hátt, og sleppt ef andstæðingurinn getur ekki sloppið úr því og gefur til kynna uppgjöf. Uppgjöf er gefin til kynna með því að slá laust á gólf eða andstæðing með flötum lófa.
 
Í flestum keppnum eru liðamótalásar sem beint er að hnjám, ökklum og mænu bannaðir vegna mikillar hættu á meiðslum. Hins vegar eru margir liðamótalásar leyfðir sem beinast að sveigjanlegri liðamótum, svo sem úlnlið, olnboga og öxlum. Fleiri lásar eru leyfðir í keppnum eftir því sem keppendur hafa meiri þjálfun. Kyrkingatak, sem truflar blóðflæði til heilans, getur valdið meðvitundarleysi ef andstæðingur gefst ekki nógu fljótt upp. Önnur kverkatök, svokölluð „air chokes“ eru ekki eins árangursrík og geta valdið meiðslum. Óalgengara yfirbugunartak, sem má kalla samþjöppunarlás, verður þegar vöðva andstæðings er þrýst að hörðu, stóru beini, oft sköflung, sem veldur miklum sársauka. Þessir lásar eru yfirleitt ekki leyfðir í keppnum vegna hættu á að rífa vöðvavef.
== Sérkenni Brasilísksbrasilísks Jiu-jitsu ==
Brasilískt jiu-jitsu á sameiginlegt með [[júdó]] og [[jujitsujiu jitsu]] notkun á vogarafli, liðamótatökum og kverkatökum. Ólíkt brasilísku jiu-jitsu er hefðbundið [[jiu jitsu]] ekki keppnisíþrótt og þar eru notuð spörk og kýlingar.
 
Ólíkt bjj er [[Jujitsu]] ekki keppnisíþrótt, og þar eru notuð spörk og kýlingar.
Í nútíma [[júdó]] er lögð meiri áhersla á byltur og standandi bardaga. Í brasilísku jiu-jitsu eru leyfðar fleiri aðferðir til að færa bardagann í gólfið, eins og að draga andstæðinginn í gólfið, og að henda sér í gólfið þegar maður hefur náð taki á andstæðingnum. Mikið af tökum og aðferðum sem beitt eru í bjjbrasilísku jiu-jitsu eru þau sömu og voru í [[Kodokan júdó|Kodokan júdói]], en hinsvegar hefur [[júdó]] þróast meira í þá átt að leggja meiri áherslu á standandi bardaga og byltur, fækkað liðamótabrögðum sem leyfileg eru í keppnum, og að gera það áhorfendavænna. Það sem greinir brasilískt jiu-jitsu sterkast frá júdó er áherslan á gólfvinnu í brasilísku jiu-jitsu, á móti áherslu á byltur í júdó. Stigagjöf í keppnum er einnig mjög ólík. Stíllega eru þessar tvær íþróttir einnig nokkuð ólíkar. Gracie fjölskyldan vildi skapa þjóðlega bardagaíþrótt, með áhrifum frá brasilískri menningu. Þau lögðu líka áherslu á „náinn“ bardaga (e. full-contact fighting) og [[sjálfsvörn]].
 
Það sem greinir bjj sterkast frá [[júdó]] er áherslan á gólfvinnu í bjj, á móti áherslu á byltur í [[júdó]]. Stigagjöf í keppnum er einnig mjög ólík.
[[Flokkur:Sjálfsvarnaríþróttir]]
Stíllega eru þessar tvær íþróttir einnig nokkuð ólíkar. Gracie fjölskyldan vildi skapa þjóðlega bardagaíþrótt, með áhrifum frá brasilískri menningu. Þau lögðu líka áherslu á "náinn" bardaga ([[full-contact fighting]]) og [[sjálfsvörn]].
 
[[da:Brasiliansk Jiu-jitsu]]
[[de:Brazilian Jiu-Jitsu]]
[[en:Brazilian_Jiu-Jitsu]]
[[et:Brasiilia jūjutsu]]
[[es:Jujutsu brasileño]]
[[eo:Brazila ĵuĵicuo]]
[[fa:جوجیتسو برزیلی]]
[[fr:Gracie jiu-jitsu]]
[[ko:브라질 유술]]
[[hr:Brazilski džiju-džicu]]
[[it:Ju jitsu brasiliano]]
[[he:ג'ו ג'יטסו ברזילאי]]
[[hu:Brazil Jiu-Jitsu]]
[[nl:Braziliaans Jiu Jitsu]]
[[ja:ブラジリアン柔術]]
[[no:Brasiliansk Jiu-Jitsu]]
[[pl:Brazylijskie jiu-jitsu]]
[[pt:Jiu-jitsu brasileiro]]
[[ro:Jiu jitsu brazilian]]
[[sr:Бразилски џијуџицу]]
[[fi:Brasilialainen jujutsu]]
[[sv:Brasiliansk jiu-jitsu]]
[[th:บราซิลเลี่ยน ยูยิสสู]]
[[zh:巴西柔术]]