„Súetóníus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gaius Suetonius Tranquillus''' ([[75]] - [[160]]), betur þekktur sem '''Súetóníus''', var [[Rómaveldi|rómverkur]] [[rithöfundur]] og [[sagnaritari]]. Nafn hans er (stundum skrifaðnefndur '''Svetóníus''' á íslensku. <ref>[http://timarit.is/search_init.jsp?lang=is&orderby=score&q=svet%F3n%EDus&searchtype=wordsearch Tímarit.is]</ref>), var [[Rómaveldi|rómverkur]] [[rithöfundur]] og [[sagnaritari]].
 
Súetóníus vann sem [[ritari]] fyrir [[keisari|keisarann]] [[Hadríanus]], áður en hann var rekinn fyrir að sýna keisaraynjunni [[Sabína (keisaraynja)|Sabínu]] óvirðingu. Hans er einkum minnst sem [[höfundur|höfundar]] [[Ævisaga|ævisagna]] fyrstu tólf keisaranna (Caesaranna) í Róm (''De vita Caesarum''), en ævisögurnar hafa verið nýttar sem [[heimild]]ir í mörgum verkum um [[saga|sögu]] [[Róm]]ar.
Lína 10:
 
== Helstu ritverk ==
* ''[[De vita Caesarum]]'' (''Um ævisögur Caesaranna'')
* ''[[De Illustribus Grammaticis]]'' (''Um merka málfræðinga'')
* ''[[De Claris Rhetoribus]]'' (''Um merka mælskufræðinga'')
* ''[[De Viribus Illustris]]'' (''Um merka menn'')
* ''[[De Poetis]]'' (''Ævisögur skáldanna'')
 
== Tengt efniTilvísanir ==
<references/>
* [[Latneskar bókmenntir]]
* [[Tacítus]]
 
== Heimild ==
* {{wpheimild | tungumál = en | titill = Suetonius | mánuðurskoðað = 16. október | árskoðað = 2005}}
 
== TilvísanirTengt efni ==
* [[Latneskar bókmenntir]]
<references/>
* [[Tacítus]]
 
== Tenglar ==
* [http://www.thelatinlibrary.com/suet.html Verk Súetóníusar] á [http://www.thelatinlibrary.com The Latin Library].
* [http://penelope.uchicago.edu/Thayer/E/Roman/Texts/Suetonius/12Caesars/home.html ''Ævisögur Caesaranna'' hjá LacusCurtius] (Latneskur frumtexti auk enskrar þýðingar).
* [http://www.gutenberg.org/etext/6400 ''Ævisögur Caesaranna''] hjá [[Gutenberg verkefni]]nu (Ensk þýðing - inniheldur ævisögur málfræðinganna, mælskufræðinganna og skáldanna).
 
[[Flokkur:Rómverskir sagnaritarar]]