„Kynlíf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kynlíf''' (eða '''ástalíf''') er sá samlífsþáttur kynjanna sem snýr að æxlunar[[atferli]] manna og tengist [[kynörvun]] og [[kynhvöt]]inni.
 
Kynlíf er það þegar tvær manneskjur ([[kona]] og [[karlmaður]] eða karlmaður og karlmaður eða kona og kona) hafa [[samfarir]] eða veita hvort öðru [[fullnæging]]u eða kynferðislega örvun með öðrum hætti, svo sem með því að örva kynfæri hvors annars. Þetta er hægt að gera með ýmsum hætti, eins og t.d.til dæmis með [[munnmök]]um, [[snerting]]u og svo framvegis. Einnig geta fleiri en tvær manneskjur tekið þátt í kynlífi og kallast það þá [[hópkynlíf]]. „Kynlíf“ með sjálfum sér nefnist [[sjálfsfróun]].
 
Kynlíf tveggja persóna er hægt að stunda í ýmsum stellingum og er það bæði gert til þess að auka nautnina og til þess að fá ekki leið á sömu stellingunni. Frægasta stellingin er [[trúboðastelling]]in, en einnig mætti nefna [[69 (kynlífsstelling)|69]], [[hundastelling|hunda-]] og [[skeiðastelling]]una. Sumir nota [[kynlífsleikföng]] til að krydda og auka ánægju sína af kynlífi.