„Bréf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Einstein Szilard p1.jpg|thumb|250px|Frægt bréf frá [[Albert Einstein]] til [[Franklin D. Roosevelt|Franklin Roosevelt]] sem talar um [[atómsprengja| atómsprengju]].]]
 
'''Bréf''' eða '''sendibréf''' ereru [[skrift|skrifaðskrifuð]] [[skilaboð]] frá einum manni til annars manns. Hlutverkið af bréfum hefur breytt verulega síðan [[19. öldin]], en sögulega var bréf eini leiðin til að hafa samband við einhvern áreiðanlega.
 
Samskiptatækni hefur þróað og þess vegna er bréfið ekki svo mikilvægt sem leið að hafa samband. [[Rítsimi]], [[sími]], [[faxtæki]] og [[Internetið]] hafa öll haft áhrif á ritun og skrift bréfa. Núna er ekki eins hversdagslegt að skrifa bréf og senda skilaboð með [[tölvupóstur|tölvupósti]]. Engu að síður eru bréf notuð ennþá í dag.