„Blek“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Ýmis blek frá [[Þýskalandi.]] '''Blek''' er vökvi sem inniheldur ýmis litarefni og er notað til að lita yfirborð til að framl…
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Blek''' er [[vökvi]] sem inniheldur ýmis [[litarefni]] og er notað til að lita yfirborð til að framleiða [[mynd]], [[texti|texta]] eða [[hönnun]]. Það er notað til að draga eða skrifa með [[penni|penna]], [[bursti|bursta]] eða [[fjöður]]. Þykkari blek eru notuð í [[leturprentun]] og [[steinprentun]].
 
Blek er flókin blanda sem getur innihaldið leysiefni, litarefni, trjákvoður, smurolíur, yfirborðsvirkt efni og önnur efni. InnihöldinInnihaldið beraber margamargvíslegan tilgangatilgang og getagetur hafiðhaft áhrif á útlítútlit bleksbleksins þegar það er þurrt.
 
{{stubbur}}