„Katrín Jakobsdóttir“: Munur á milli breytinga

m (robot Bæti við: en:Katrín Jakobsdóttir)
Katrín lauk grunnskólaprófi frá [[Langholtsskóli|Langholtsskóla]] [[1992]], stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn við Sund|Menntaskólanum við Sund]] [[1996]] með hæstu einkunn sem fengist hafði á stúdentsprófi þar. Hún lauk [[BA-próf|BA-prófi]] í [[Íslenska|íslensku]] með [[Franska|frönsku]] sem aukagrein frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1999]] og [[MA-próf|MA-prófi]] í [[Íslenska|íslensku]] frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[2004]] en [[lokaritgerð]] hennar fjallaði um [[Arnaldur Indriðason|Arnald Indriðason]].
 
== PólitíkStjórnmál ==
Kjörtímabilið 2002-2006 var hún [[varaborgarfulltrúi]] í [[Reykjavík]] fyrir [[R-listinn|R-listann]].