„Artemis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Artemis''' (Ἄρτεμις) var [[Grikkland hið forna|forngrísk]] [[gyðja]]. Hún var ein af Ólympsguðunum tólf og naut mikilla vinsælda í [[Grikkland hið forna|Grikklandi hinu forna]]. Artemis var dóttir [[Seifur|Seifs]] og [[Letó]]ar og tvíburasystir [[Apollon]]s. Hún var veiðigyðja og gyðja meydóms og veiða. [[Rómaveldi|Rómversk]] hliðstæða hennar var gyðjan [[Díana]]. Frægt hof, [[Artemisarhofið]], var tileinkað Artemis í borginni [[Efesos]] og var eitt af [[Sjö undur veraldar|sjö undrum veraldar]].
 
== Tenglar ==
{{commons|Artemis}}
* {{Vísindavefurinn|5115|Hvað getið þið sagt mér um grísku veiðigyðjuna Artemis?}}
 
{{stubbur|fornfræði}}