„Tromsø“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m robot Bæti við: os:Тромсё
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
}}
[[Image:Fjellheisen Aussicht Bruecke Kirche.jpg|thumb|upright|Tromsø]]
{{Audio|Tromso.ogg|'''Tromsø'''}} ('''Romsa''' á [[Samíska|Norður-samísku]], í nefnifalli) er [[borg]] og [[sveitarfélög Noregs|sveitarfélag]] í [[Tromsfylki]] í [[Noregur|Noregi]].
 
Tromsø er áttunda stærsta borg [[Noregur|Noregs]] með um 64.000 íbúa, og eru þar norðlægasti grasagarður heims, norðlægasta brugghús heims, og fleira til. Borgin fær nafn sitt frá eyjunni sem hún stendur mestmegnis á, Tromsøya. Endingin ''øya'' merkir ''ey'', en merking orðsins ''troms'' er löngu glötuð.