„Margit Sandemo“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Margit Sandemo''' (fædd [[23. apríl]] [[1924]] í [[Valdres]] í [[Noregur|Noregi]]) er norsk-sænskur [[rithöfundur]]. Hún er einna þekktust fyrir bækur sínar um ''[[Ísfólkið]]'', sem eru allt í allt 47 útgefin bindi. Hún hefur einnig skrifað marga aðra bókaflokka eins og ''[[Galdrameistarinn|Galdrameistarann]]'' og ''[[Ríki ljóssins]].'' Helsta sérkenni Margit Sandemo sem rithöfundar er ríkt ímyndunarfl, rómantík, spenna og yfirnáttúrulegir atburðir. Söguþræðir bóka hennar eru oft á tíðum flóknir og þræða sig á milli bóka.
 
Í aðalhlutveki eru sérstakir töfragripir, gömul letur og tákn sem aðalpersónurnar reyna að ráða fram út til að leysa úr ráðgátunni í tíma, meðan þær berjast við ill öfl. Atburðirnir í skáldsögum hennar gerat í meirhluta í Evrópu á fyrri tímum og í byrjun nútímans, sérstaklega í [[Noregi]] og [[Íslandi]]. Stundum lenda aðalpersónurnar í ævintýrum í fjarlægari löndum eins og á Spáni og Austurríki. Miðalda kastalar, Skógur sem er undir álögum og gömul tíska, friðsæll herragarður eru meðal þess þar sem sagan gerist.
 
Meðal fyrirmynda hennar þá nefnir Sandemo nöfn eins og [[Shakespeare]], [[Dostojevskíj]], [[Tolkien]], [[Agatha Christie]] og [[Kjersti Scheen]].