„Francis Bacon (heimspekingur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
'''Francis Bacon''' ([[22. janúar]] [[1561]] – [[9. apríl]] [[1626]]) var [[England|enskur]] [[heimspeki]]ngur og stjórnmálamaður. Hann gagnrýndi ríkjandi heimspeki [[Háskóli|háskólanna]]. Í staðinn fylgdi hann [[Raunhyggja|raunhyggju]] og taldi að maðurinn ætti að treysta því sem [[skilningarvit]]in segðu honum. Hann sagði að [[þekking]] væri lykillinn að því að geta stjórnað náttúrunni og þar með bætt líf manna. Frá honum er komin hin fræga setning „mennt er máttur“.
Hann skrifaði bæði um hinn ([[nýju vísindi]]) sem átti að veita mönnum vald yfir náttúrunni, og um hið ([[nýja samfélag]]) sem væri hið fyrirmynda samfélag fyrir tilstilli hinna nýju vísinda. Bacon hafði draum um að mennirnir gætu búið yfir tæknilegu valdi yfir náttúrunni. Hann var mikill unnandi náttúruvísinda. Hann taldi manninn geta fundið lausnir á stjórnmálafræðilegum vandamálum með aðferðafræðum náttúruvísindanna. Fyrir Bacon eru vísindi ætluð sem verkfæri mannsins til þess að ná valdi á náttúrinni og jafnframt bæta samfélagið.
 
{{Stubbur|heimspeki}}