„Frank Plumpton Ramsey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
stafsetning, málfar
Lína 14:
Ramsey og [[John Maynard Keynes]] voru góðir vinir, og vinna hins síðarnefnda á sviði [[líkindafræði]] hvatti Ramsey til þess að þróa hugmyndir í [[Bayesískri tölfræði]]. [[Bruno de Finetti]] gerði svipaðar rannsóknir, og vinna þeirra beggja varð þekkt á sjötta áratug 20. aldar.
 
Heimspekiritgerðir hans voru m.a. „''Universals''“ (1925), „''Facts and propositions''“ (1927), „''Universals of law and of fact''“ (1928), ''Þekking'' (1929), ''Kenningar'' (1929) og „''General propositions and causality''“ (1929). Sumir heimspekingar telja hann hafa verið, eða hafa haft getu til þess að verða jafnvel betri heimspekingur en Wittgenstein. Wittgenstein minnist á hann í inngangi að bók sinni „''Philosophical Investigations''“ sem áhrifavald, en þó ekki jafn mikinmikinn áhrifavald og [[Piero Sraffa]].
 
== Andlát og arfleið ==