„Vændi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Vændi''' nefnast þau viðskipti þegar einhver leyfir öðrum einstaklingi að eiga við sig kynmök gegn gjaldi. Vændi er einnig haft um skipulagða atvinnustarfs…
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vændi''' nefnast þau [[viðskipti]] þegar einhver leyfir öðrum einstaklingi að eiga við sig [[samfarir|kynmök]] gegn gjaldi. Vændi er einnig haft um skipulagða atvinnustarfsemi þar sem ''melludólgur'' (öðru nafni ''pútnamangari'') eða ''mellamammahórumamma'' (öðru nafni ''mellumamma''<ref>[http://snara.is/vefbaekur/g.aspx?sw=mella&dbid=2&action=search]</ref> eða sjaldan ''flyðrumóðir'') lifa á því að selja aðgang að líkama skjólstæðinga sinna, og veitir þeim einhverskonar vernd og/eða húsnæði í staðinn.
 
Þær konur sem stunda vændi eru kallaðar ýmsum ónefnum, svo sem ''vændiskonur'', ''hórur'', ''mellur'', ''skækjur'' eða ''portkonur'' o.s.frv., og karlmaður sem selur sig konum er uppnefndur ''gígalói'' eða ''karlhóra''. ''Hommaknapi'' er karlmaður sem selur sig öðrum karlmönnum.
Lína 5:
== Tengt efni ==
* [[Símavændi]]
 
==Heimildir==
<references/>
 
{{Stubbur}}