„Eyrarbakki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Eyrarbakki.png|thumbsthumb|Eyrarbakki á korti.]]
'''Eyrarbakki''' er lítið sjávarþorp á suðurströnd [[Ísland]]s. Það tilheyrir [[Sveitarfélagið Árborg|sveitarfélaginu Árborg]] og [[íbúafjöldi]] þar er um 600 manns. Á Eyrarbakka var mikil verslun og sóttu bændur á [[Suðurland]]i til Eyrarbakka á meðan á [[Einokunarverslunin|einokun]] [[Danmörk|danska kóngsins]] stóð. Eyrarbakki varð einn stærsti bær á Íslandi og var á þeim tíma mun stærri en t.d. [[Reykjavík]] og leit lengi út fyrir að Eyrarbakki yrði [[höfuðborg]]in. Á Eyrarbakka hefur verið mönnuð [[veðurathugunarstöð]] síðan [[1923]]. (Veður var þó athugað og skráð mun lengur á Eyrarbakka eða frá árinu 1880, en þá var [[P. Nielsen]] [[faktor]] með veðurathuganir fyrir [[Danska veðurstofan|dönsku veðurstofuna]]).