1.344
breytingar
m (bold) |
Heiða María (spjall | framlög) m (→Meðferðir) |
||
Hugfræðingar hafa oft náð góðum árangri í meðferðum. Meðal þekktra hugrænna meðferða, er [[rational emotive therapy]] [[Albert Ellis]] og hugræn meðferð Arons Becks, sem hóf starf sitt sem [[sálgreinir|sálgreinandi]], við [[þunglyndi]], en þær hafa það að markmiði að minnka, eða útrýma neikvæðum hugsunum.
Ellis setti kenningu sína upphaflega fram árið [[1962]]. Hann telur að
Samkvæmt þessu eru það ekki atburðirnir sjálfir sem valda vanlíðan heldur túlkun einstaklinga á atburðunum. Ellis kallar þetta A-B-C módelið. Fólk hefur ákveðna skoðun (e. believe) um ákveðinn atburð (e. activating event) og sú skoðun hefur einhverja afleiðingu fyrir einstaklinginn (e. consequence). Einstaklingar gera sér ekki alltaf grein fyrir þeim atburðum sem hafa áhrif á skoðanir þeirra en þeir eru meðvitaðir um afleiðinguna. Ef túlkun þeirra á atburðinum er röng eða ýkt þá veldur afleiðingin vanlíðan, s.s. í formi [[kvíði|kvíða]] eða þunglyndis.
Samkvæmt Aaron T. Beck er [[þunglyndi]] m.a. tilkomið vegna rangs náms (e. faulty learning), röngum ályktunum og ónógrar aðgreiningar [[ímyndunarafl]]sins og raunveruleikans. Einstaklingur byrjar snemma á ævinni á að túlka heiminn og að mynda sér kenningar um það hvernig hann virkar. Þunglyndur einstaklingur hefur mistúlkað heiminn og reglurnar, og skoðanir einstaklingsins á atburðum, eigin verðleikum og samböndum við aðra, eru skekktar vegna rangra hugmynda. Þær hugmyndir kallar Beck [[hugrænt
Líkt og áður segir hefur meðferð Becks reynst mjög gagnleg og þá sérstaklega þegar hún er notuð ásamt [[lyfjameðferð]].
|
breytingar