„Ólafur Þór Hauksson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ólafur Þór Hauksson''' ([[10. mars]] [[1964]]) er [[sýslumaður]] á [[Akranes]]i og sérstakur saksóknari efnahagsbrota og nefndar sem rannsaka á [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009|bankahrunið 2008]]. Í [[Rannsóknarnefnd Alþingis|nefndinni]] ásamt honum eru: [[Tryggvi Gunnarsson (umboðsmaður Alþingis)|Tryggvi Gunnarsson]], [[umboðsmaður Alþingis]], [[Páll Hreinsson]] [[hæstaréttardómari]] og [[Sigríður Benediktsdóttir]], kennari við hagfræðideild [[Yale-háskóli|Yale-háskóla]] í Bandaríkjunum. <ref>[http://www.vb.is/frett/1/51181/thridji-madurinn-er-sigridur-benediktsdottir-- Þriðji maðurinn er Sigríður Benediktsdóttir; af Vb.is]</ref> <ref>[http://www.rannsoknarnefnd.is/category.aspx?catID=6 Skipan rannsóknarnefndar Alþingis; af Rannsóknarnefnd.is]</ref>
 
== Störf Ólafs sem sérstakur saksóknari ==
Þann [[13. janúar]] [[2009]] réð [[Björn Bjarnason (f. 1944)|Björn Bjarnason]], þáverandi dóms- og kirkjumálaráðherra, að höfðu samráði við fulltrúa allra þingflokka í allsherjarnefnd Alþingis, Ólaf sem sérstakan saksóknara í kjölfar bankahrunsins 2008. Ólafur mun veita forstöðu rannsóknar- og saksóknaraembætti sem rannsaka á grun um refsiverða háttsemi í aðdraganda, tengslum við og kjölfar bankahrunsins, hvort sem það tengist starfsemi fjármálafyrirtækja, annarra lögaðila eða einstaklinga, og eftir atvikum fylgja rannsókn eftir með saksókn. <ref>[http://www.domsmalaraduneyti.is/frettatilkynningar/nr/6597 Dómsmálaráðuneyti.is]</ref>