„Hugræn meðferð“: Munur á milli breytinga

m
Smá um OCD. -- Stolið frá ensku greininni :-P
m (Smá um OCD. -- Stolið frá ensku greininni :-P)
Hugrænar meðferðir eru notuðar af [[klínískur sálfræðingur|klínískum sálfræðingum]] í meðferð m.a. vegna [[þunglyndi]]s, [[kvíðaröskun|kvíðaraskana]] og [[fælni]]. Grunnhugmyndin á bakvið meðferðirnar er að fækka neikvæðum hugsunum eða útrýma þeim og koma í staðinn inn jákvæðum hugsunum sem gerir þeim [[þunglyndi|þunglynda]] lífið auðveldara. Lyf eru oft notuð meðfram meðferðunum.
 
Á ensku er nefnast þessar meðferðir ''Cognitivecognitive therapy'' (CT) eða ''cognitive behavior therapy'' (CBT).
 
==Kenningar ==
 
Meðferð með hugrænni meðferð tekur tíma að virka, oft marga mánuði. En með þolinmæði og góðum meðferðaraðila getur meðferðin verið mjög mikilvægt tól til að komast á rétt spor til betra lífs.
 
Undirgrein hugrænnar meðferðar er notuð til að vinna á [[Áráttu-þráhyggjuröskun|áráttu-þráhyggjuröskun]], en þar er einnig notuð [[klassísk skilyrðing]]. Slík meðferð hefur verið notuð til að sigrast á [[áráttu-þráhyggjuröskun]] með góðum árangri.
 
[[Flokkur:Klínísk sálfræði]]
3.119

breytingar