„Dreifkjörnungar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Darkicebot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ur:بدائی المرکز
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Dreifkjörnungar''' nefnast þær lífverur sem ekki hafa [[frumukjarni|frumukjarna]]. Hugtakið nær yfir [[flokkunarfræði]]legu [[lén (líffræði)|lénin]] [[Gerill|''Bacteria'']] og [[forngerlar|''Archaea'']].
 
Munur á dreifkjarnafrumum og heilkjarnafrumum:
 
Heilkjarnafrumur hafa frumukjarna sem er umlukinn kjarnahimnu og geymir erfðaefni frumunnar. Utan kjarnans er umfrymið þar sem mikið af efnaskiptum frumunnar fer fram og þar eru prótín smíðuð eftir forskrift RNA-afrita af genum kjarnans. Í dreifkjarnafrumum, þ.e. raunbakteríum og fornbakteríum, eru hins vegar engin skil milli erfðaefnis og umfrymis. Í umfrymi heilkjarnafrumna eru frumulíffæri sem óþekkt eru í dreifkjörnungum. Næstum því allir heilkjörnungar hafa hvatbera, sem eru miðstöðvar öndunar, og plöntufrumur hafa grænukorn að auki. Bæði þessi frumulíffæri hafa litlar DNA-sameindir enda er talið að þau séu bakteríur að uppruna.
 
{{Stubbur|líffræði}}