„Samband ungra framsóknarmanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Samband ungra framsóknarmanna''' ('''SUF''') var stofnað í júní árið [[1938]] á Laugarvatni. Sambandið mynda 2220 svæðisbundin aðildarfélög. Hlutverk sambandsins er að kynna stefnu [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] á meðal ungs fólks á [[Ísland]]i, auka þátttöku og áhrif ungs fólks innan Framsóknarflokksins og berjast fyrir hagsmunamálum ungs fólks við stefnumótun innan flokksins og gera það hæfara til að taka þátt í stjórnmálastarfi.
 
Sambandsþing, sem haldið er árlega, er æðsta stofnun sambandsins. 13 manna stjórn fundar mánaðarlega. 5 manna framkvæmdastjórn sér um daglegan rekstur samtakanna. Skrifstofa sambandsins er að Hverfisgötu 33 í Reykjavík.
 
Sambandið á aðild að tveimur alþjóðlegum samtökum miðjuflokka, þ.e. Nordiska Centerungdommens Förbund (NCF) sem eru samtök ungliðahreyfinga miðflokka á Norðurlöndum og International Federation of Liberal and Radical Youth (IFLRY) sem eru samtök ungliðahreyfinga frjálslyndra flokka í heiminum.
Þann 30. ágúst 2008 var fFulltrúi sambandsins, [[Fanný Guðbjörg Jónsdóttir]] kosin forseti NCF.
 
==Framkvæmdastjórn==