„Hormússund“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Straße von Hormuz.jpg|thumb|right|[[Gervihnattamynd]] af Hormússundi]]
'''Hormússund''' (stundum einnig skrifað '''Hormuzsund''' eða '''Hormuz-sund''') er mjótt [[sund (landform)|sund]] milli [[Persaflói|Persaflóa]] og [[Ómanflói|Ómanflóa]]. Norðan við sundið er [[Íran]] en sunnan megin eru [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]] og [[hjálenda]] [[Óman]].
 
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1523320 ''Hormuz-sund - mikilvægasta en þrengsta olíusiglingaleiðin''; grein í Morgunblaðinu 1980]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1516047 ''Funda um Hormuzstund''; frétt í Morgunblaðinu 1979]
 
{{Stubbur|landafræði}}