„Kingston upon Hull“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tl:Kingston upon Hull
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hull1866.jpg|thumb|right|Kort af Hull frá [[1886]].]]
'''Kingston upon Hull''', (oftast stytt í '''Hull''' og borið fram '''Húll''' á íslensku), er borg í [[East Riding of Yorkshire]] sjálfsstjórnarsvæðinu í [[England]]i. Hull er gömul hafnarborg og liggur við [[Humber]] árósana þar sem áin [[Hull (á)|Hull]] rennur út í [[Atlantshafið]]. Árið 2005 var áætlað að 249.100 íbúar byggju í borginni.
 
Hull var byggð á miðri [[12. öld]]. Í dag er Hull með fátækari borgum í Bretlandi. Á tímabilinu [[1991]]-[[2001]] fækkaði íbúum um 5,3%. Könnun sem gerð var 2003 sýndi fram á að 27% íbúa lifðu með innan við £10.000 í tekjur á ári.<ref>{{vefheimild|url=http://www.hullcc.gov.uk/portal/page?_pageid=221,52987&_dad=portal&_schema=PORTAL|titill=Population and migration}}</ref>