„Sælgæti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
 
=== Samheiti ===
Sælgæti á sér nokkur [[samheiti]] á íslensku. Mætti þar til dæmis nefna þau algengustu sem eru ''sætindi'', ''gotterí'' og ''nammi'', en hin tvö síðarnefndu nálgast það að vera barnamál. Orðin ''[[humall]]'' og ''kostgæti'' er einnig haft um sælgæti, en eru frekar sjaldgæf. Sömuleiðis orðið ''dáði'', sem er bæði haft um sælgæti og góðan bita. Gamlar slettur sem notaðar voru um sælgæti voru t.d. orðin ''slikkerí'' og ''sleng''. Á [[Akureyri]] tala menn oft um sælgæti sem ''bolsíur'' (et. bolsía), þó oftast sé það orð haft um brjóstsykur, og er gömul dönskusletta. Á [[Húsavík]] nota menn orðið ''mæra'' um sælgæti (sbr. t.d. [[Mærudagar]]) um sælgæti.
{{Stubbur}}