„Tíminn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Tíminn''' var íslenskt dagblað.
{{hreingerning}}
 
Hugmyndin af útgáfu blaðsins Tímans kom upp árið 1916 þegar [[Framsóknarflokkurinn]] var stofnaður. Fyrsta blaðið kom út þann 17. mars árið 1917 og var blaðinu miðað að bændastéttinni. Hópurinn sem stóð að stofnun blaðsins var frekar sundurleitur um sum atriði um samræmi milli hópsins og stefnu Framsóknarflokksins. Þrátt fyrir þessa sundurleytni tengdust þessi 20 manna stofnendahópur tengslum í gegnum ungmennafélögin, samvinnuhreyfinguna og áhuga þeirra á landbúnaðarmálum.