Munur á milli breytinga „Fylgnivilla“

m
ekkert breytingarágrip
m
'''FylgnivillanFylgnivilla''', einnig þekkt undir [[Latína|latnesku]] heiti sínu '''''cum hoc ergo propter hoc''''' (þ.e. „með þessu, þess vegna út af þessu“) er [[rökvilla]] þar sem haldið er fram að atburður sé orsök annars atburðar eða annarra atburða sem gerast samtímis honum eða í kjölfarið á honum. Fylgnivillan er afbrigði af [[Post hoc rökvillan|post hoc rökvillunni]]; munurinn er í hnotskurn sá að post hoc rökvillan gerir ráð fyrir fáum eða einstökum atburðum en fylgnivillan felst aftur á móti í því að gera ráð fyrir að regluleg fylgni sé vegna [[Orsök|orsakasambands]] á milli atburða.
 
==Almennt==
10.358

breytingar