„Einokun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
stubbur
 
einokun er dregið af öðrum orðum - sjá orðsifjaorðbók Ásgeirs Blöndals Magnússonar
Lína 1:
'''Einokun''' (alþjóðlega orðið ''monopoly'' er dregið af [[gríska|grísku]] orðunum ''monos '' sem þýðir ''einn'' og ''polein'' sem þýðir ''að selja'') er [[hagfræði]]legt hugtak sem vísar til þess þegar tiltekinn einstaklingur eða [[fyrirtæki]] hefur nægilegt vald yfir tiltekinni vöru eða þjónustu á [[markaður|markaði]] til þess að geta ákvarðað að miklu leyti aðgengi annarra að henni. Þar sem einokun fyrirfinnst er takmörkuð eða engin [[samkeppni]], það fyrirtæki sem er í einokunarstöðu nær því stærri [[markaðshlutdeild]] en ef um [[fullkominn markað]] væri að ræða.
 
{{stubbur|hagfræði}}