„Efnahvarf“: Munur á milli breytinga

122 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
út- og innvermin
m (robot Bæti við: ro:Reacţie chimică)
(út- og innvermin)
'''Efnahvarf''' er breyting sem verður á [[rafeind]]abúskap [[efni]]s eða efna þannig að nýtt eða ný efni myndast vegna endurröðunar rafeindanna. Engin breyting verður á [[frumeindakjarni|kjarna]] við efnahvarf (breytingar á kjarna kallast [[kjarnahvarf]]). Efnin sem breytast eru kölluð [[hvarfefni]] en efnin sem myndast eru kölluð [[myndefni]]. Bæði hvarfefnin og myndefnin geta samanstaðið af [[frumefni|frumefnum]] og [[sameind]]um. Efnahvörfum er lýst með [[efnajafna|efnajöfnum]], t.d.
2H<sub>2</sub> + O<sub>2</sub> => 2H<sub>2</sub>O.
 
Efnahvörf, sem þurfa [[hiti|hita]] til að ganga kallast ''innvermin efnahvörf'', en ''úvermin'' ef þau mynda hita.
 
==Tenglar==
10.358

breytingar