„Vitinn í Faros við Alexandríu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 23:
== Áhrif í tungumálum ==
Vitinn hefur haft áhrif sem enn eru sjáanleg í dag. Bænaturn í [[íslam|íslömskum]] moskum hermdu eftir hönnun vitans, sem ber vott um bygginarlistaráhrif hans. Hönnun hans var líka notuð sem fyrirmynd bygginga enn lengra í burtu, til dæmis á [[Spánn|Spáni]]. Hann skildi líka eftir sig spor í [[tungumál|tungumálum]] en orðið ‚viti‘ er fengið frá honum á nokkrum tungumálum. Á [[franska|frönsku]] er það „phare“, á bæði [[spænska|spænsku]] og [[ítalska|ítölsku]] „faro“ og á [[portúgalska|portúgölsku]] er það „farol“.
 
== Tengt efni ==
* [[Sjö undur veraldar]]
* [[Alexandría]]
* [[Viti]]
 
== Heimildir ==