„Passíusálmarnir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Passíusálmarnir''' eru [[Sálmur|sálmar]] eftir [[Hallgrímur Pétursson|Hallgríms Péturssonar]] sem hann orti á árunum [[1656]]-[[1659]]. Þeir teljast vera höfuðverk Hallgríms, og hafa veirð hluti af páskahefð Íslendinga frá upphafi. Sálmarnir eru 50 talsins og í þeim er píslarsaga [[Jesús Kristur|Krists]] rakin af mikilli innlifun. Þeir hafa komið út á [[Íslenska|íslensku]] oftar en 80 sinnum og hafa verið þýddir á fjöldamörg önnur tungumál. Sálmarnir eru fluttir í [[Ríkisútvarpið|Ríkisútvarpinu]] á föstunni ár hvert., Þeirog hafa einnig verið fluttir í heild sinni á [[Föstudagurinn langi|Föstudaginn langa]] í [[Hallgrímskirkja (Reykjavík)|Hallgrímskirkju]] síðan hún var vígð.
 
Síra [[Hjörleifur Þórðarson]] á Valþjófsstað (d. [[1786]] um nírætt) þýddi Passíusálma Hallgríms á [[Latína|Latínu]], og var sú [[þýðing]] gefin út í [[Kaupmannahöfn]] [[1785]], og nefndist: ''Quinquaginta psalmi passionales''. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2009634 Skírnir 1915]</ref>